Færavindan

dng
  • dng
  • p9280007
  • p9280033b
  • img_2262b

DNG C-6000i

Færavindan C-6000i er mjög fullkomið veiðitæki. Megin tilgangi tækisins er hægt að skipta í þrjá hluta. Í fyrsta lagi að renna línunni út með sökkunni á endanum og nema þegar sakkan nær botninum. Í öðru lagi að keipa til að draga að fisk og skynja þegar fiskurinn bítur á krókana. Í þriðja lagi að draga fiskinn upp úr sjónum. 

Nokkrir eiginleikar DNG C-6000i vindunnar eru:

  • Lág straumnotkun, mikil afköst.
  • Vinnur bæði á 12V og 24V jafnstraums kerfum.
  • Algerlega vatnsþétt.
  • Samskipti milli vinda.
  • Innbyggð og eigin veiðikerfi.
  • Leitarkerfi.
  • Hægt að aðlaga nánast öllum aðstæðum.
  • Veiðikerfi fyrir smokkfisk og makríl. 
  • Notandi getur skráð sitt eigið keip (lærir að keipa).

Senda fyrirspurn um vöru

Eða hafðu samband í síma 460 2900 og fáðu frekari upplýsingar.

DNG ehf. | Naustatanga 2 | 600 Akureyri

Sími (+354) 460 2900 / Fax (+354) 460 2901

ISO 9001