DNG

  • Sjálfvirka
    færavindan

  • DNG
    makrílbúnaður

  • DNG

  • DNG

  • Áreiðanleg

    Áreiðanleg

    Með áralangri þróun og rannsóknum hefur tekist að hanna vindu sem er kröftug, sparneytin og auðveld í stjórnun...

    Lesa meira

  • Hagkvæm

    Hagkvæm

    DNG vindan inniheldur mörg mismunandi veiðikerfi, svo sem fyrir makríl, þorsk, ufsa, smokkfisk o.fl...

    Lesa meira

  • Umhverfisvæn

    Umhverfisvæn

    DNG vindan er háþróað veiðitæki og kostir færaveiða eru margir, t.d. er eldsneytisnotkun færabáta með því lægsta sem þekkist...

    Lesa meira

  • Rekstraröryggi

    Rekstraröryggi

    DNG vindan er hönnuð fyrir erfiðustu aðstæður til sjós og með það fyrir augum að bilanatíðni sé í lágmarki. Vindan er vatnsheld og búin til úr seltuþolnu áli og ryfríu stáli til þess að koma í veg fyrir tæringu og álag sem sjómennsku fylgir.

    Fleiri myndbönd

  • ISO 9001 vottun

    ISO 9001 vottun

    Gæðastjórnunarkerfi DNG eru vottuð af British Standards Institute sam-kvæmt ISO 9001:2008 staðlinum. 

  • Láttu okkur vita

    DNG vinnur eftir virku gæðakerfi og leggur áherslu á að skila frá sér vönduðum vörum og vinnubrögðum. Auk þess er lagt mikið upp úr góðum samskiptum og tengslum við viðskiptavini sem og aðra hagsmunaaðlia.

    Ábending / kvörtun / hrós

  • DNG sjálfvirka
    færavindan hefur verið
    framleidd síðan 

    1985

  • Hlutfall af framleiddum DNG
    færavindum frá upphafi sem
    eru enn í fullri notkun.

    90%

  • Fyrir afhendingu eru
    strangar gæðaprófanir
    og ábyrgð í

    2 ár

DNG ehf. | Naustatanga 2 | 600 Akureyri

Sími (+354) 460 2900 / Fax (+354) 460 2901

ISO 9001